Kexverksmiðjan var stofnuð um mitt ár 1996 á Akureyri. Í fyrstu var einungis framleitt kex og smákökur en fjótlega bættust við ýmsar tegundir af kaffibrauði svo sem snúðar, muffins, vínarbrauð og margt fleira

Allar götur frá stofnun hefur Kexsmiðjan þróað og sett á markað vörur sem neytendur hafa tekið mjög vel. Fyrirtækið hefur þannig verið leiðandi í því að mæta þörfum neytenda varðandi hentugar smásölueiningar og það hefur skapað stöðugan og góðan vöxt Kexsmiðjunnar allt frá byrjun.

Í dag starfa um 20 manns hjá Kexsmiðjunni og heildarframleiðsla félagsins er um 300 tonn af kexi og brauðvörum.

Ábyrgðarmaður Kexsmiðjunnar:

Kristján Theodórsson
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sími: 510 2338

 

Deila |

UmsóknirStarfsumsókn

starfsumsókn

Umsóknir eru geymdar í 3 mánuði. Kexsmiðjan áskilur sér rétt til að svara aðeins þeim umsóknum sem koma til greina.

Umsókn um styrk eða auglýsingu

styrkumsókn

Smelltu á hnappinn hér fyrir ofan og fylltu út eyðublaðið. Reynt verður að svara öllum fyrirspurnum eins fljótt og auðið er.