Páskarnir eru á næsta leyti og nýta þá margir leyfið í skólum og vinnu til að fara úr bænum. Sumar fjölskyldur bruna á brott með skíðin á toppnum á bílnum. Aðrar hafa leigt bústað til að hafa það notalegt og hlaða batteríin. 

Read more...

Margir foreldrar halda svokallaðan nammidag í heiðri um helgar og leyfa börnunum þá að borða sælgæti sem þau fá ekki á öðrum dögum. Við hjá Kexsmiðjunni mælum með því að foreldrar leiti aftur til fortíðar og bjóði frekar upp á gott meðlæti með sunnudagskaffinu en sælgæti. 

Read more...

Margir leita hamingjunnar og telja sumir sig hafa fundið hana með einum eða öðrum hætti. Við hjá Kexsmiðjunni bökum reglulega Hamingjuköku sem er sannkölluð himnasæla. 

Read more...

Vínarbrauð Kexsmiðjunnar.Margir þeirra sem duttu í nammiskálina um jólin vinna nú að því að koma sér aftur í form á nýju ári. Sumir taka mataræðið í gegn en aðrir kaupa sér árskort í ræktina. Það tekur á að koma sér í form. Mikilvægt er að verðlauna sig annað slagið í átakinu og halda nammidagana hátíðlega í stað þess að halda þá alla vikuna. 

Read more...

Starfsfólk Kexsmiðjunnar óskar þér og þínum gleðilegs nýs árs og þakkar samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða. 

 

Starfsfólk Kexsmiðjunnar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Jólin eru tími fjölskyldunnar og vonandi geta sem flestir eytt þeim með sínum nánustu.

 

Súkkulaðibitakökur.Jólin eru sá tími ársins sem flestir gera vel við sig í mat og drykk enda er þetta sú stund sem fólk við njóta góðgætis. Í hugum margra sælkera koma jólin ekki fyrr en lykt af greni berst um húsið og bitið hefur verið í smáköku. 

Read more...

Blúndukökur Kexsmiðjunnar.Aðventan byrjaði á sunnudaginn var og því styttist í jólin.  Margir hella upp upp á könnuna og skella í nokkrar smákökusortir til að fylla húsið kökuilmi og eiga með aðventukaffinu fyrir gesti og gangandi enda eru þau mörg tilefnin sem nú gefast til að heimsækja vini og kunningja. 

Read more...